Guðjón Steingrímsson er með áratuga reynslu í gerð reikningsskila, ársreikninga, skattframtala einstaklinga, verktaka og félaga. Guðjón er viðskiptafræðingur með cand oecon gráðu frá reikningshaldssviði Háskóla Íslands.

 

Framtalsþjónustan leggur áherslu á:

  •  Vönduð og fagmannleg vinnubrögð
  •  Persónulega og trausta þjónustu
  •  Góða ráðgjöf og öflug samskipti allt árið